Til að tryggja góða ásýnd þarf að huga vel að því efni sem skilað er inn til Já.
Með því að velja flokk hér fyrir neðan getur þú séð yfirlit yfir það efni sem auglýsandi þarf að skila inn.
Öllu efni fyrir gula pakkann er skilað með því að senda tölvupóst á ja@ja.is.
Allar helstu upplýsingar um fyrirtækið:
Logo birtist við skráningu fyrirtækis, bæði í leitarniðurstöðum og á skráningarsíðu fyrirtækis.
Best er að skila inn logoi í .jpg eða .png skrá í hlutföllunum 600x350 px og 500x500 px.
Með gula pakkanum fylgja 0-10 leitarorð, eftir því hversu mikill sýnileiki er valinn. Ef leitarorð er slegið inn í leit á Já.is, birtist skráning fyrirtækis í leitarniðurstöðum.
Öllu efni fyrir rauða pakkann er skilað með því að senda tölvupóst á sala@ja.is, eða á þinn viðskiptastjóra.
Allar helstu upplýsingar um fyrirtækið:
Logo birtist við skráningu fyrirtækis, bæði í leitarniðurstöðum og á skráningarsíðu fyrirtækis.
Best er að skila inn logoi í .jpg eða .png skrá í hlutföllunum 600x350 px og 500x500 px.
Með rauða pakkanum fylgja 5-25 leitarorð, eftir því hversu mikill sýnileiki er valinn. Ef leitarorð er slegið inn í leit á Já.is, birtist skráning fyrirtækis í leitarniðurstöðum.
Vörumerkjasíða tryggir þínu fyrirtæki góða ásýnd í miðlum Já. Vörumerkjasíða inniheldur allar helstu upplýsingar um fyrirtækið. Hægt er að velja bakgrunnslit, setja inn toppborða, slagorð, upplýsingatexta um fyrirtækið og myndir.
Efni fyrir vörumerkjasíðu
Með rauða pakkanum fylgja 0-75.000 borðabirtingar, eftir því hversu mikill sýnileiki er valinn.
Öllu efni fyrir bláa pakkann er skilað með því að senda tölvupóst á sala@ja.is, eða á þinn viðskiptastjóra.
Allar helstu upplýsingar um fyrirtækið:
Logo birtist við skráningu fyrirtækis, bæði í leitarniðurstöðum og á skráningarsíðu fyrirtækis.
Best er að skila inn logoi í .jpg eða .png skrá í hlutföllunum 600x350 px og 500x500 px.
Með bláa pakkanum fylgja 30-60 leitarorð, eftir því hversu mikill sýnileiki er valinn. Ef leitarorð er slegið inn í leit á Já.is, birtist skráning fyrirtækis í leitarniðurstöðum.
Vörumerkjasíða tryggir þínu fyrirtæki góða ásýnd í miðlum Já. Vörumerkjasíða inniheldur allar helstu upplýsingar um fyrirtækið. Hægt er að velja bakgrunnslit, setja inn toppborða, slagorð, upplýsingatexta um fyrirtækið og myndir.
Efni fyrir vörumerkjasíðu
Með bláa pakkanum fylgja 100-300.000 borðabirtingar, eftir því hversu mikill sýnileiki er valinn.
Með bláa pakkanum fylgja 3-10 niðurstöðuborðar. Með niðurstöðuborðum getur þú tengt auglýsinguna þína við leitarorð og þannig tryggt að hún birtist notendum sem eru í leit að vörum og þjónustu sem tengjast þínu fyrirtæki. Niðurstöðuborði birtist fyrir ofan leitarniðurstöður í miðlum Já.
Stærðir
1018x360 - 310x400 - 300x250
Gerðir borða: .jpg, .png, .gif, .html, .zip og .mp4 (einungis .jpg í Já appi)
Skil á scriptum/iframe
Auglýsingar hýstar hjá þriðja aðila (iframe og scriptur) verða að berast sem https. Skila þarf skalanlegum scriptum í stærðinni 1018x360px.
Ef borði þarfnast sérforritunar er greitt tímagjald vegna útseldrar vinnu tæknideildar. Þetta gildir ekki um hefðbundna borða þar sem einungis er verið að skipta um auglýsingu.
Skilafrestur
Skilafrestur á hefðbundnum borða er kl. 16:00 síðasta virka dag fyrir birtingu. Ef borðar þarfnast sérstakrar forritunar er lágmarks skilafrestur tveir virkir dagar áður en birting á að hefjast.
Afbókun
Falli bókun niður áskilur Já sér rétt til að gefa út reikning fyrir 15% af viðskiptum.
Forsíða
Forsíða
1018x360 / 300x250
Niðurstöðuborði
Toppur
1018x360 / 300x250*
Leitarniðurstöður
Hlið
310x400
Leitarniðurstöður
Miðja
1018x360 / 300x250
Leitarniðurstöður
Botn
1018x360 / 300x250*
Einstaklings- og fyrirtækjasíður
Toppur
1018x360 / 300x250*
*Einnig hægt að nota 1018x360px
Forsíða
Forsíða
1018x360 / 300x250
Vörur- og tilboðssíður
Miðja
1018x360 / 300x250
Vörur- og tilboðssíður
Hlið
310x400
Vörur- og tilboðssíður
Botn
1018x360 / 300x250
Forsíða
Forsíða
1018x360
Öllu efni fyrir yfirtöku er skilað með því að senda tölvupóst á sala@ja.is
Yfirtakan birtist á forsíðu. Þegar notandi byrjar að slá inn niðurstöður færist leitarboxið upp og yfirtakan hverfur alveg þegar leitarniðurstöður birtast, í staðinn birtist hefðbundin 1018x360 auglýsing í auglýsingaplássi.
Scriptuauglýsingar eða iframe eru ekki leyfðar í sjálfri yfirtökunni, en mega notast í auglýsingaborðanum sem birtist á niðurstöðusíðu.
Sýnishorn
Myndirnar á forsíðunni eru minnkaðar eða stækkaðar í vafranum þannig að hæðin á þeim fylli upp í neðri helminginn á glugganum, svo í flestum tilfellum sést ekki í hluta hliðanna á myndunum.
Örugg svæði myndanna (sem sést í flestum skjám) sjást hér fyrir neðan.