Ásýndarpakkar

Ásýndarpakkar Já gefa auglýsendum kost á að vera áberandi í leitarniðurstöðum á Já.is og í Já.is appinu.

Þannig hafa fyrirtæki tækifæri til að bjóða notendum og væntanlegum viðskiptavinum upp á heildstæða upplifun í takt við markaðsstarf hverju sinni.

Panta ásýndarpakka

Veldu pakka sem hentar þér!

Þú velur stærð pakkans með því að fletta á milli númeruðu flipanna.

Guli

Logo og leitarorð
18.600 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

0
42.100 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

5
64.700 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

10
inniheldur icon - gula leiðin
Skráningar
Skráningar - upplýsingar icon
inniheldur icon - gula leiðin
Logo
Logo - upplýsingar icon
inniheldur icon - gula leiðin
Tölfræði
Tölfræði - upplýsingar icon
inniheldur icon - gula leiðin
Vægi í leit
Vægi í leit - upplýsingar icon
inniheldur icon - gula leiðin
Leitarorð 5-10
Leitarorð - upplýsingar icon
inniheldur ekki icon - gula leiðin
Leitarorð 5-10
inniheldur ekki icon - gula leiðin
Vörumerkjasíða
inniheldur ekki icon - gula leiðin
Persónulegur ráðgjafi
inniheldur ekki icon - gula leiðin
Sérsniðinn hnappur
inniheldur ekki icon - gula leiðin
Borðabirtingar
inniheldur ekki icon - gula leiðin
Niðurstöðuborðar

Rauði

Meiri ásýnd og vægi
118.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

5

Borðabirtingar

0
204.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

10

Borðabirtingar

0
254.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

15

Borðabirtingar

0
372.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

20

Borðabirtingar

50.000
495.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

25

Borðabirtingar

75.000
inniheldur icon - rauða leiðin
Skráningar
Skráningar - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Logo
Logo - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Tölfræði
Tölfræði - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Vægi í leit
Vægi í leit - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Leitarorð 5-25
Leitarorð - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Vörumerkjasíða
Vörumerkjasíða - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Persónulegur ráðgjafi
Persónulegur ráðgjafi - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Sérsniðinn hnappur
Sérsniðinn hnappur - upplýsingar icon
inniheldur icon - rauða leiðin
Borðabirtingar
50.000-75.000
Borðabirtingar- upplýsingar icon
inniheldur ekki icon - rauða leiðin
Borðabirtingar
50.000-75.000
inniheldur ekki icon - rauða leiðin
Niðurstöðuborðar

Blái

Mesta ásýndin og vægið
577.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

30

Borðabirtingar

100.000

Leitarorðaborðar

3
874.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

45

Borðabirtingar

200.000

Leitarorðaborðar

5
1.155.900 kr.
á ári án vsk.

Vægi

Leitarorð

60

Borðabirtingar

300.000

Leitarorðaborðar

10
inniheldur icon - bláa leiðin
Skráningar
Skráningar - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Logo
Logo - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Tölfræði
Tölfræði - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Vægi í leit
Vægi í leit - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Leitarorð 30-60
Leitarorð - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Vörumerkjasíða
Vörumerkjasíða - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Persónulegur ráðgjafi
Persónulegur ráðgjafi - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Sérsniðinn hnappur
Sérsniðinn hnappur - upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Borðabirtingar
100-300.000
Borðabirtingar- upplýsingar icon
inniheldur icon - bláa leiðin
Niðurstöðuborðar 3-10
Leitarorðaborðar- upplýsingar icon

Sérsniðinn hnappur

Sérsniðinn hnappur á þinni vörumerkjasíðu er frábær leið til að leiða fólk áfram á þína síðu.

Hnappurinn birtist á vörumerkjasíðunni fyrir neðan eða í stað símanúmersins og getur verið með texta og lit að þínu eigin vali.

Hnappurinn fylgir með Rauða pakka 4 og 5 og öllum Bláu pökkunum. Einnig er hægt að kaupa hann sérstaklega óháð ásýndarpakka.

19.900 kr.
á ári án vsk.
Hafa samband

Grunnskráning

Grunnskráning á Já.is kostar ekkert og er ein skráning fyrir fyrirtækið sem inniheldur nafn, heimilisfang, símanúmer og tegund fyrirtækis (t.d. hárgreiðslustofna, veitingstaður o.s.frv.)

Sýnishorn af grunnskráningu

Nánar um ásýndarpakka

Sýnishorn af skráningu

Skráningar

gula leiðin iconrauða leiðin iconbláa leiðin icon

Allar helstu upplýsingar um fyrirtækið:

Nafn
Heimilisfang
Símanúmer
Tegund fyrirtækis
(t.d. hárgreiðslustofa, veitingastaður o.s.frv.)
Vefsíða
Netfang
Samfélagsmiðlar
Opnunartímar
Útibú
Sýnishorn af tölfræði

Tölfræði

gula leiðin iconrauða leiðin iconbláa leiðin icon

Fyrirtæki geta nálgast alla helstu tölfræði um árangur í miðlum Já, t.d. hversu oft er leitað að fyrirtækinu, hversu oft það birtist í leitarniðurstöðum, fjöldi smella á vörumerkjasíðu o.fl.

Vægi í leit

gula leiðin iconrauða leiðin iconbláa leiðin icon

Vægi í leit stýrir því hversu ofarlega í leitarniðurstöðum fyrirtæki birtist. Því meira vægi, því ofar birtist fyrirtækið.

Vægið ákvarðast af því í hvaða pakka fyrirtæki eru og raðast leitarniðurstöður í þessari röð:

bláa leiðin icon
Blái pakkinn
rauða leiðin icon
Rauði pakkinn
gula leiðin icon
Guli pakkinn
Grunnskráning

Vægi milli fyrirtækja í sama pakka ákvarðast af stærð pakkans. Því stærri pakki því ofar birtist fyrirtækið í leitarniðurstöðum. Stærð pakkanna er hægt að skoða með því að fletta á milli númeraflipanna innan ásýndarpakkanna hér fyrir ofan.

Ef fyrirtæki eru í sömu stærð af pakka, róterast þau í leitarniðurstöðum og skiptast því á að birtast fyrir ofan hvort annað.

Sýnishorn af vægi í leit
Sýnishorn af leitarorði

Leitarorð

gula leiðin iconrauða leiðin iconbláa leiðin icon

Leitarorð gera fyrirtækjum kleift að birtast í leitarniðurstöðum þegar notendur leita að t.d. þjónustu eða vörum sem tengjast fyrirtækinu. Fjöldi leitarorða er mismunandi eftir því hvaða pakki og stærð af pakka er valinn.

Vörumerkjasíða

rauða leiðin iconbláa leiðin icon

Vörumerkjasíða tryggir þínu fyrirtæki góða ásýnd í miðlum Já. Vörumerkjasíða inniheldur allar helstu upplýsingar um fyrirtækið og birtist notendum þegar smellt er á fyrirtækið í leitarniðurstöðum. Hægt er að velja bakgrunnslit, setja inn toppborða, slagorð, upplýsingatexta um fyrirtækið og myndir.

Sýnishorn af vörumerkjasíðu
Sýnishorn af persónulegum ráðgjafa

Persónulegur ráðgjafi

rauða leiðin iconbláa leiðin icon

Hjá Já starfar öflugur hópur ráðgjafa með mikla reynslu af markaðssetningu. Fyrirtækið þitt fær sinn eigin ráðgjafa hjá Já sem aðstoðar við val á leitarorðum, uppsetningu á efni og allt það sem tryggir þínu fyrirtæki besta árangurinn í miðlum Já.

Borðabirtingar

rauða leiðin iconbláa leiðin icon

Já.is er einn fjölsóttasti vefur landsins, en í hverjum mánuði heimsækja um 500.000 notendur vefinn. Í rauðu og bláu pökkunum fylgja borðabirtingar sem fyrirtækið þitt getur nýtt yfir árið. Auglýsingarnar birtast á Já.is, í Já.is appinu og í Vöruleit Já.

Sýnishorn af borðabirtingu
Sýnishorn af leitarborða

Niðurstöðuborðar

bláa leiðin icon

Með bláa pakkanum fylgja 3-10 niðurstöðuborðar. Með niðurstöðuborðum getur þú tengt auglýsinguna þína við leitarorð og þannig tryggt að hún birtist notendum sem eru í leit að vörum og þjónustu sem tengjast þínu fyrirtæki. Niðurstöðuborði birtist fyrir ofan leitarniðurstöður í miðlum Já.