Já appið

Með Já.is appinu finnur þú fólk og fyrirtæki á Íslandi og besta verðið í íslenskum vefverslunum. Í appinu er nafnabirtir sem sýnir upplýsingar um þann sem hringir áður en símtali er svarað.

Já.is appið er ókeypis.

Sýnishorn af númerabirti

Hver er að hringja?

Með því að vera með appið sérðu hver er að hringja áður en þú svarar, þó viðkomandi sé ekki í símaskránni þinni.

Flýtileið í símaskrá

Símanúmer og heimilisföng einstaklinga og fyrirtækja rétt við höndina.

Sýnishorn af leit að símanúmeri
Sýnishorn af vöruleit

Vöruleit

Þú getur leitað að vörum í yfir 700 íslenskum vefverslunum á einfaldan máta og fundið besta dílinn!

Leiðarvísun

Í appinu er kort með góðri leiðarvísun á íslenskri grundu ásamt 360° götusýn.

Sýnishorn af korti á já
Sýnishorn af opnunartíma hjá fyrirtæki

Opnunartími

Þú getur fundið opnunartíma hjá fyrirtækjum.

Sæktu appið!