Bannmerkingar

Gefinn er kostur á því að setja bannmerki við símanúmerið sitt á Já.is.

Bannmerki icon

812

3456

Hvað þýðir bannmerki?

Bannmerki við símanúmer þýðir að rétthafi númersins hefur óskað eftir að vera ekki ónáðaður af aðilum sem stunda beina markaðssetningu. Í 5. mgr. 46 gr. fjarskiptalaga segir :„Notendur sem nota almenna talsímaþjónustu sem lið í markaðssetningu skulu virða merkingar í símaskrá sem gefur til kynna að viðkomandi áskrifandi vilji ekki slíkar hringingar í símanúmerið sitt."

Já ber ekki ábyrgð á því að notendur virði ekki bannmerki á Já.is.

Þú getur breytt skráningunni þinni og bætt við bannmerkingu við símanúmer hér